Stauraskórinn er skrúfaður fastur ofan á Dvergana með bolta M16x50 og staurinn festur með tveimur boltum M10x110.
Boltar eru seldir sér
Stauraskórinn passar vel fyrir 95x95mm tréstaura og hentar vel þegar um lága skjólgirðingu er að ræða.
Stærðir
Stauraskór
- Hæð 165 mm
- Dýpt 90 mm
- Breidd 95 mm