Vantar þig ráðgjöf?
Við getum aðstoðað þig,
Heyrðu í okkur
Þér er velkomið að kíkja við og fá ráðgjöf hjá okkur.
Bogatröð 13
235 Reykjanesbæ
Íslandshús er nýsköpunarfyrirtæki sem þróar og framleiðir forsteyptar einingar og nýja tegund stólpa, Dvergana®, sem eru undirstöður undir t.d. sumarhús, bílskýli, smáhýsi, sólpalla, girðingar, göngustíga, stiga og brýr, skilti og flaggstangir, íþrótta- og leiktæki ofl. Tengihlutirnir eru sérhannaðir fyrir dvergana og framleiddir á Íslandi.
Íslandshús leggur áherslu á að hanna og framleiða vörur sem hafa kosti og notagildi umfram aðrar hefðbundnar lausnir.
Íslandshús framleiðir fjölbreytt úrval af forsteyptum einingum og tengistykkjum bæði fyrir einkaðila, fyrirtæki og sveitarfélög. Hægt er að nálgast bæklinga og annað efni inn á vefsíðu Íslandshúsa.