Staura-Anker 95 HG
Staura-ankerið er skrúfað fast ofan á Dvergana með Bolta M16x50.
Söguð er 6mm rás upp í neðri endann á 95×95 tréstaur sem er smeygt á staura-ankerið og staurinn boltaður á tengistykkið með 2x Bolta M10x110.
Staura-ankerið er sérhannað og passar vel fyrir 95x95mm tréstaura, en er ætlað fyrir lágar girðingar þar sem afstífing er tryggð.
Boltar eru seldir sér.
Stærðir
- Hæð 150 mm
- Lengd 95 mm
- Breidd 95 mm