BJÁLKASKÓR 95 HGm/ Langró
Undir botn Bjálkaskósins er soðin 16mm langró sem passar fyrir Snitttein sem skrúfast í topp Dverganna,
þá er hægt að hæða- og stefnustilla Bjálkaskóinn svo hann passi í lárétta stöðu bjálkans sem í hann verður festur.
Langróin bætir enn betur hæðastillingu Bjálkaskósins og auðveldar uppsetningu.
Bjálkinn er svo festur með bolta M10x110.
Snittteinn og bolti eru seldir sér.
Á hliðum Bjálkaskósins eru einnig göt fyrir skrúfur.
Bjálkaskórinn passar vel fyrir 95 mm (4″) dregara sem undirstaða undir sóplall.
Stærðir
- Breidd 95 mm
- Lengd 95 mm
- Hæð 120 mm