VINKILSKÓR HG m/ Langró
Alhliða vinkill með hlið sem á eru göt fyrir skrúfur og bolta til festingar.
Undir botn Vinkilsins er soðin 16mm langró sem passar fyrir Snitttein sem skrúfast í topp Dverganna,
þá er hægt að hæða- og stefnustilla Vinkilinn svo hann passi í lárétta stöðu bjálkans sem í hann verður festur.
Langróin bætir enn betur hæðastillingu Vinkilskósins og auðveldar uppsetningu.
Vinkillinn passar vel fyrir allar stærðir bjálka/undirstöðu undir sólpalla og aðrar undirstöðugrindur.
Snittteinn og bolti eru seldir sér.
Stærðir
- Breidd 60 mm
- Lengd 95 mm
- Hæð 120 mm