Building a sun deck

When building a sun deck, it is necessary to keep in mind which building material is to be used and how the soil is under. Here we go through what materials are good to use in beams, joists and decking, spacing between beams, depth of holes, what foundations are suitable, what the soil is like, decking on the platform and which fasteners are good to use.

Soil

  • Ef jarðvegur er moldarkenndur og gljúpur er nauðsynlegt að grafa holur og setja niður undirstöður fyrir dregarana með 1,6 – 2,5 metra millibili. Algengast er að hafa 2 metrar millibil. Dýpt á holum er gjarnan um 70-80 sentimetrar eða niður fyrir frostmark. Síðan er fyllt með möl undir undirstöðurnar.
  • If the soil is frost-free and firm, you can choose foundations that go directly on top of the soil. The same spacing between beams applies as above.

Foundation

  • The size of the elements depends on the soil and usability.
  • For a sun deck, you can use an Álfur that is 30 centimeters high. It is then placed on top of the frost-free filling.
  • Fyrir grindverk í kringum pallinn þá er val um Purk 60 sentimetrar og Teit 80 sentimetrar. Þeir eru þá grafnir niður. Hvort er valið fer eftir stærð á grindverki og vindálagi.

Beams, joists and decking

  • Fyrir dregara er gjarnan notuð 45×145 millimetrar gagnvarin fura. Ef valin er önnur stærð af dregara þarf að athuga bilið á milli undirstaða annars vill pallurinn fara dúa. Dregararnir eru festir með Bjálkaskóm 45 á undirstöðurnar. Bil milli dregara er algengast 1,6 metrar en getur verið 1,2-1,8 metrar.
  • Ofan á dregarana eru settir bitar úr gagnvarinni furu, 45×95 millimetrar eða 45×120 millimetrar, en stærð þeirra fer gjarnan eftir bilinu sem er á milli dregaranna. Millibil er á milli 40-60 sentimetrar. Algengasta er að hafa 55 cm. Til að festa bita við dregara er gott að nota þakásanker.
  • Sólpallurinn getur svo verið klæddur með gagnvarinni furu 27×95 sentimetrar. Best er að nota ryðfríar skrúfur til að festa klæðningarefnið niður. Haft er 5 millimetrar bil milli klæðningarborða.

Pallareiknir

Pallareikninr fyrir fjölda af undirstöðum sem þarf í verkið. Reiknar út fjöldann og tekur mið af því hvort húsveggur sé nýttur sem festing fyrir dregara. Nóg er fylla út lengd og breidd í metrum. Önnur gildi eru sett á algengustu stillingu. Reiknað er með ferköntuðum palli.

Stillingar
  • Lengd: Lengd palls í metrum
  • Breidd: Breidd palls í metrum
  • 1 hlið upp að húsvegg (lengd): Merkja hér við ef lengdarhliðin á pallinum er upp að húsvegg
  • 1 hlið upp að húsvegg (breidd): Merkja hér við ef breiddarhlið pallsins er upp að húsvegg
  • Bil milli undirstaða: Algengast 2 metrar en getur verið milli 1,6 og 2,5 metrar
  • Bil milli dregara: Algengast 1,6 metrar en getur verið 1,2 og 1,8 metrar

We are building a sun deck

Við smíðuðum sólpall til að fara með á sýninguna Lifandi Heimili sem var í laugardalshöll árið 2019. Þessi pallur var gerður til að sýna lausnir frá okkur en vert er að hafa í huga að stólparnir ættu að vera grafnir í jörðu. Við þurftum hinsvegar að geta tekið hann með okkur á sýningu og er hann því allur ofan jarðar.

In other respects, it shows how you can take advantage of the solution from us and how easy it is to set up a deck in a short time.