HJÁLP – LYFTISTÖNG
Sérsmíðuð lyftistöng á 16mm snittteini sem passar í topp Dverganna. Stoppró er á teininum til að stjórna betur afstöðu/snúningi Dvergsins þegar lyftistöng er notuð. Stöngin er skrúfuð í topp Dverganna og hentar vel fyrir tvær manneskjur til að bera Dverganna á milli sín og færa þá til.
Stærðir
- Lengd 900mm
- Þvermál 22mm
- Snittteinn 150x16mm