Samsetta lausnin inniheldur
- 1 stk. D031 Álfur Plús+
- 1 stk. DF070 Kerru – Kúlusett ryðfrítt
ÁLFUR plús+
Álfur+ hentar vel sem stólpi ofanjarðar vegna stöðugleika hans og passar vel undir kerrukúlsett.
Álfur Plús+ er framleiddur úr C45 (Mpa) steinsteypu.
Öflug 8mm járnagrind er í stólpanum sem tengist við múrhulsuna í toppnum.
Stærðir
- Þyngd 80 kg
- Togþyngd 300 kg
- Hæð 40 cm
- Toppur 15×15 cm
- Mittismál 30×30 cm
- Botn 50×50 cm
Kerru – Kúlusett ryðfrítt
Sérsmíðað Kerrukúlusett sem passar ofan á alla Dvergana.
Með settinu fylgir tengiplata með áfastri 40cm keðju til að festa/læsa við kerruna.
Hentar vel til þess að geyma kerruna, tjaldvagninn eða hjólhýsið heima við.